Heima gert Meskiker

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Heima gert Meskiker

Post by Squinchy »

Skelti saman einu meski keri áðan úr hlutum sem ég átti

Notaði í þetta
Held 30L ílát sem er úr matvæla plasti
Frauðplast kassa og teppi

Er búinn að vera með heitt vatn í því núna í 60 Mín, vatnið var 71,5°C þegar ég lokaði og 60 mín seinna var það 71°C

Image

Ætla láta vatnið sitja í aðrar 60 mín og sjá töpin við það að hafa opnað til að mæla áðan, kem með myndir af kassanum og ílátinu eftir að tilraunin er búin :)
kv. Jökull
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Heima gert Meskiker

Post by Eyvindur »

Snilld að nota frauðplastskassa. Ég geri ráð fyrir að það sé þá loftrými á milli kassans og plastílátsins, sem gerir einangrunina enn betri.

Líst á þig!
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Heima gert Meskiker

Post by Squinchy »

Já það er loftrými milli ílátsins og kassans :)
kv. Jökull
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Heima gert Meskiker

Post by Eyvindur »

Djöfulsins glæsingur. Hvernig box er þetta?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Heima gert Meskiker

Post by Squinchy »

Hitinn féll um úr 70°C í 68,5°C við það að opna og mæla hitann áðan

En frauð kassinn er kassi sem notaður er við innflutning á lifandi fiskum

Image
Image

Þá er bara að bæta við gegnum taki og krana, er búinn að gera rústfría barkann tilbúinn :)
kv. Jökull
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Heima gert Meskiker

Post by Eyvindur »

1.5°C er svolítið mikið hitatap við það eitt að opna kerið í smá stund. En ásættanlegt svo sem. Það borgar sig alltaf að hræra í það minnsta einu sinni yfir meskitímann, svo hitadreifingin sé sem jöfnust - ég geri það vanalega tvisvar þrisvar án þess að hitinn falli um meira en eina gráðu yfir klukkutímann, og ég er með verri einangrun en þú (að vísu mjórra ker, og þar af leiðandi minna sem sleppur úr að ofan).

Allavega, lítur vel út. Flott redding.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Heima gert Meskiker

Post by Squinchy »

Já þetta sleppur, svo er örugglega minna hita tap þegar kornið er komið út í :)
kv. Jökull
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Re: Heima gert Meskiker

Post by BeerMeph »

ég myndi vera sáttur með þetta allavega =)
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Heima gert Meskiker

Post by Squinchy »

Jæja þá er þetta bara nánast tilbúið, bara eftir að festa barkann með strappi :)
Image
Image

En svo var ég núna að fá í hendurnar þetta fína 42 lítra kælibox þannig að ég er víst kominn á byrjunarreit :D
Image
Image
Ætti ekki að vera flókið að breyta þessu :)
kv. Jökull
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Heima gert Meskiker

Post by Andri »

virðist vera auðvelt að breyta þessu ;P
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Heima gert Meskiker

Post by Eyvindur »

Enda mæla flestir vestanhafs með Igloo kæliboxum.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Heima gert Meskiker

Post by Squinchy »

Okei þá ætti ég að vera í góðum málum :D
kv. Jökull
GretarGretarsson
Villigerill
Posts: 7
Joined: 29. May 2009 21:17

Re: Heima gert Meskiker

Post by GretarGretarsson »

Þetta lítur vel út :)
Post Reply