ESB bjór

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
hordurg
Villigerill
Posts: 48
Joined: 29. Oct 2009 15:57

ESB bjór

Post by hordurg »

Jæja þá var skellt sér í ESB stíl í kvöld.

Efficiency into boiler náði að enda í rúmu 71% sem er nýtt met, ég þakka þann árangur að ég rakst á hérna á spjallinu að Eyvindur tvískolar sem var að skila honum betri nýttni og það hefur verið að gera góða hluti. Final efficiency endaði svo í tæplega 66,4% sem er líka fínt m.v. áður.

Ég notaði þessa uppskrift sem fyrirmynd: http://www.homebrewtalk.com/f64/common-room-esb-83878/" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég komst reyndar að því rétt áður en suðan kom upp að Styrian Goldings var ekki einn af þessum humlum sem komu fyrir helgi, svo ég ákvað í skyndi að nota Amarillo sem beiskjuhumla, og svo átti ég ca 13,5 gr af gömlum styrian goldings til að redda í restina.

En uppskriftin lítur svona út:

Code: Select all

Recipe: ESB nr1
Brewer: HAG
Asst Brewer: EMG
Style: Extra Special/Strong Bitter (English Pale Ale)
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 25,90 L      
Boil Size: 29,65 L
Estimated OG: 1,050 SG
Estimated Color: 12,7 SRM
Estimated IBU: 35,0 IBU
Brewhouse Efficiency: 66,40 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
5,67 kg       Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM)           Grain        91,01 %       
0,42 kg       Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM)      Grain        6,74 %        
0,14 kg       Caraaroma (Weyermann) (178,0 SRM)         Grain        2,25 %        
42,50 gm      Amarillo Gold [7,50 %]  (60 min)          Hops         29,9 IBU      
10,00 gm      Styrian Goldings [4,90 %]  (20 min)       Hops         2,8 IBU       
10,00 gm      Fuggles [4,00 %]  (20 min)                Hops         2,3 IBU       
10,00 gm      Fuggles [4,00 %]  (0 min)                 Hops          -            
3,50 gm       Styrian Goldings [4,90 %]  (0 min)        Hops          -            
1 Pkgs        SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04)      Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 6,23 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
75 min        Mash In            Add 16,25 L of water at 75,1 C      67,8 C        
Svo er reyndar líka Irish moss sem ég gleymdi að taka fram þarna í uppskriptinni.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: ESB bjór

Post by kristfin »

þetta lofar góðu. drottinn var í góðu skapi þegar hann bjó til amarillo humlana
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: ESB bjór

Post by Idle »

Drottinn var vissulega í góðu skapi er hann skapaði Amarillo (ef hann átti einhvern þátt í því), en almáttugur! Þeir eru alltof bragðmiklir og frábrugðnir til að passa inn í ESB. Þetta er gott öl, engu að síður. Ég kenni banana og annarra ávaxta sem ekki eiga heima í ESB. Er ekki fullkomlega laus við kvefið, svo það er ekki ósennilegt að ég leiðrétti sjálfan mig síðar.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: ESB bjór

Post by kristfin »

amarillo á ekki heima í esb, en gott öl er alltaf gott
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: ESB bjór

Post by Eyvindur »

Spurning hversu mikið bragð Amarillo er að gefa þarna, sem 60 mínútna viðbót.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: ESB bjór

Post by kalli »

Upphaflega uppskriftin á homebrewtalk gerir ráð fyrir UK Medium Crystal 50-65L og UK Dark Crystal 135-165L. Eru Caramunich II (Weyermann) og Caraaroma (Weyermann), sem þú notar, sambærileg? Hvað gerið það fyrir bragðið að nota þessi Ölvisholt korn í staðinn?
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: ESB bjór

Post by kristfin »

caramunich og caraaroma passa vel á móti þessum tölum.

besta af öllu er að þú hefur ekki bragðsamanburð þannig að þetta verður fínt :)
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: ESB bjór

Post by kalli »

Já, ætli ég skelli mér þá ekki í þetta um helgina.
Life begins at 60....1.060, that is.
Post Reply