Gérjunar ílát

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Gérjunar ílát

Post by Squinchy »

Sælir, núna er Ég og Grétarsson að fara skella okkur í AG og ætlum að versla okkur korn í ferðinni góðu, ætlum að stefna á 2x25L lögun og verður líklega Skjaldborgar Ölið sem kristfin saumaði saman fyrir valinu :)

Hvort væri skynsamlegra að verða sér út um 60Lítra fötu til að hafa allt á sama stað eða 2x30L fötur ?
kv. Jökull
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Gérjunar ílát

Post by hrafnkell »

Skiptir í raun engu máli, bara hvort þig langar. Það getur þó verið skemmtilegt að vera með 2 fötur til þess að geta t.d. þurrhumlað í annarri eða notað sitthvort gerið í föturnar. Leyfir manni aðeins að föndra og kynnast hráefninu.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Gérjunar ílát

Post by Eyvindur »

Mér finnst mjög fínt að vera með tvær fötur, þegar ég geri svona stóra skammta. Eins og áður sagði gefur það möguleika á skemmtilegum tilraunum, en ekki síður myndi ég bara ekki nenna að vera að lyfta og burðast með fulla 60l fötu - 30l föturnar eru nógu erfiðar fyrir bakið.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Gérjunar ílát

Post by halldor »

2 x 30 lítra... engin spurning
Plimmó Brugghús
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Gérjunar ílát

Post by Squinchy »

Já ætli 2x30 sé ekki bara málið :)
kv. Jökull
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Gérjunar ílát

Post by Andri »

eða 13 stykki gallon jug og nota allskonar ger og allskonar humla í þurrhumlun *slef*
Hver hefur gaman af 60 lítrum af bjór sem bragðast eins!

Hei bara hugmynd ;)
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Gérjunar ílát

Post by Squinchy »

Hehe held að ég láti það eiga sig með fyrsta AG skamtinn :)
kv. Jökull
Post Reply