Hef lengið ætlað að setja inn myndir af Bónus hoppernum mínum. Hann nefnist Bónus hopperinn því ég fékk hann ókeypis í bónus. Hefði líka geta heitið Orville Hoperinn. Orville kassar hafa nefnilega þann eiginleika að þeir eru úr frekar stífum bylgjupappa og hæfilegt 4cm x 16cm gat er í botni þeirra. Ég hafði lengið velt því fyrir mér hvernig ég gæti sloppið við að smíða en aldrei hefði ég trúað að ég slyppi svona vel.
Attachments
Í hann komast ca. 8 kg af korni
bonus_korn.JPG (43.5 KiB) Viewed 4046 times
Kominn á sinn stað
bonus_pos.JPG (39.39 KiB) Viewed 4046 times
Þarna held ég á honum.
bonsu_hopper_og_eg.jpg (35.5 KiB) Viewed 4047 times
Ég get vottað að þetta er mögulega besti hopper í heimi. Ekki spillir fyrir að Úlfar malar með brjálæðislegustu borvél sem ég hef séð, þannig að 10kg af korni fara í gegn á um það bil 13,7 sek.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór