Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
atlipall
Villigerill
Posts: 23 Joined: 15. Dec 2009 20:53
Post
by atlipall » 22. Jan 2010 21:31
í einhverju þráhyggjukasti þá skutlaði ég 2L af egils malti í gerjun fyrir um mánuði síðan, var að opna fyrstu flöskuna núna eftir 2 vikur á flöskum .. þetta er viðbjóður
En allavega áfengt.
Hinar 5 flöskurnar fá að dúsa í kjallaranum einhverjar vikur/mánuði/ár í viðbót.
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002 Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík
Post
by Idle » 22. Jan 2010 21:36
Hvaða ger notaðirðu, og hvert var FG?
Fyrirhugað : Bruggpása.
Í gerjun : Ekkert.
Í þroskun / lageringu : Ekkert.
Á flöskum : Ekkert.
Bruggað (AG) : 588 l.
atlipall
Villigerill
Posts: 23 Joined: 15. Dec 2009 20:53
Post
by atlipall » 22. Jan 2010 21:41
Notaði coopers, hellti þessu ofan á ger af bjór sem ég var að tappa á fköskur, FG var að mig minnir 1006 og
OG annað hvort 1050 eða 1060. Voða nákvæmt
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278 Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður
Post
by Eyvindur » 22. Jan 2010 22:01
Það er ekkert að marka OG mælingu á malti, þar sem kolsýran ruglar mælinguna.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Smelltu hér til að gera ekkert.
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002 Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík
Post
by Idle » 22. Jan 2010 22:05
Eyvindur wrote: Það er ekkert að marka OG mælingu á malti, þar sem kolsýran ruglar mælinguna.
Ef þú byrjar á að hrista kolsýruna úr, líkt og með mælisýni eftir gerjun almennt, er mælingin eins rétt og á því öli sem þú bruggar sjálfur.
Fyrirhugað : Bruggpása.
Í gerjun : Ekkert.
Í þroskun / lageringu : Ekkert.
Á flöskum : Ekkert.
Bruggað (AG) : 588 l.
Andri
Undragerill
Posts: 621 Joined: 5. May 2009 23:56
Post
by Andri » 23. Jan 2010 00:42
Ef ég man rétt þá hristi ég maltið sem ég gerði mjög vel, mældi og 1,05 sirka... þetta lagast ekkert vinur.
Mjög mikið fusel bragð af þessu, manni yljar að innan við að drekka þetta, þetta er búið að liggja í flöskum í 6 mánuði núna hjá mér, frekar mikið carbonated og langt frá því að vera gott
lét allt of mikið af sykri í flöskurnar reyndar
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278 Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður
Post
by Eyvindur » 23. Jan 2010 02:19
Ókey, ég skil fjörið við að gera tilraunir og allt það, en datt ykkur í alvörunni í hug að þetta yrði drykkjarhæft?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Smelltu hér til að gera ekkert.
atlipall
Villigerill
Posts: 23 Joined: 15. Dec 2009 20:53
Post
by atlipall » 23. Jan 2010 09:09
já, ég hristi þetta og lét standa áður en ég mældi.
Ókey, ég skil fjörið við að gera tilraunir og allt það, en datt ykkur í alvörunni í hug að þetta yrði drykkjarhæft?
Gerði mér svo sem engar vonir, en VARÐ að prófa
Andri
Undragerill
Posts: 621 Joined: 5. May 2009 23:56
Post
by Andri » 23. Jan 2010 16:24
Hey, only one way to find out.. right?
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)