Mig langaði að koma með smá athugun, ef ég mundi fara í AG bruggun sem ódýrast og hafa það einfalt.
Hvað þarf ég að kaupa (eignast)?
Hvað kostar startið á þessum græjum?
Get ég gert þetta í eldhúsinu, án þess að gera konuna brálaða af lykt og óþrifnaði sem fylgir þessu

Hvað tekur svona dæmi langan tíma í senn?
p.s ég nokkuð laghentur maður get bjargað mér að búa eitthvað til fyrir þetta.




