Maltafgangar - vantar input

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Maltafgangar - vantar input

Post by hrafnkell »

Hér er mín tilraun til þess að hnoða saman uppskrift úr því sem ég á (sem fer að verða ansi takmarkað). 35l uppskrift.

Meskikarið mitt er reyndar bara um 28 lítrar, dugar þaðí meskingu á öllu þessu korni, eða þarf ég að minnka uppskriftina?

Öll comment vel þegin, ég er að skjóta 100% útí loftið með þetta :)

Code: Select all

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 35.00 L      
Boil Size: 44.07 L
Estimated OG: 1.060 SG
Estimated Color: 13.5 SRM
Estimated IBU: 33.2 IBU
Brewhouse Efficiency: 70.00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
5.00 kg       Munich I (Weyermann) (7.1 SRM)            Grain        52.63 %       
3.50 kg       Pilsner (Weyermann) (1.7 SRM)             Grain        36.84 %       
1.00 kg       Caramunich II (Weyermann) (63.0 SRM)      Grain        10.53 %       
50.00 gm      Cascade [5.50 %]  (60 min)                Hops         18.3 IBU      
40.00 gm      Styrian Goldings [5.40 %]  (30 min)       Hops         11.0 IBU      
30.00 gm      Styrian Goldings [5.40 %]  (10 min)       Hops         3.9 IBU       
30.00 gm      Styrian Goldings [5.40 %]  (0 min)        Hops          -            
0.75 tsp      Irish Moss (Boil 10.0 min)                Misc                       
2 Pkgs        SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04)      Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 9.50 kg
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Maltafgangar - vantar input

Post by Eyvindur »

Lítur vel út.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Maltafgangar - vantar input

Post by hrafnkell »

Já, þetta leit líka ágætlega út í suðupottinum og ilmaði vel :)

Ég henti þessum í gang í gær, endaði með 41l af bjór. Var aðeins of duglegur að skola þannig að boil volume var stærra en ég ætlaði og final gravity lægra. Endaði í 1.050 sem ætti að sleppa.

Ákvað að gera smá tilraun og gerja hann í 2 fötum með sitthvorri gertegundinni, S-04 og T-58. Frekar spenntur að smakka muninn á þessum gerjum.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Maltafgangar - vantar input

Post by Andri »

Hef alltaf ætlað mér að gerja nokkra mini batches með mismunandi gertegundum. Vonandi kemurðu með smakk einhverntíman :)
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Maltafgangar - vantar input

Post by hrafnkell »

Þessi fór á flöskur í kvöld. Mjög bragðgóður, og skemmtilegt að finna muninn á s-04 og t-58. Ég er ekki frá því að s-04 bjórinn hafi verið bragðbetri. Kemur betur í ljós eftir 1-2 mánuði :)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Maltafgangar - vantar input

Post by hrafnkell »

Þessi er sega mega ljúffengur... Mig dauðlangar að henda í aðra svona lögn asap, kvíði fyrir að klára þessar 20 flöskur sem ég á af honum :)
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Maltafgangar - vantar input

Post by kalli »

Hvernig fór þetta með samanburðinn milli S-04 og T-58?
Life begins at 60....1.060, that is.
Post Reply