Neverwinter Nourishment (Old Ale)

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Neverwinter Nourishment (Old Ale)

Post by Idle »

Er að bíða eftir að suðan komi upp á þessum.

Code: Select all

Recipe: Neverwinter Nourishment
Brewer: Sigurður Axel Hannesson
Asst Brewer: Jens
Style: Christmas/Winter Specialty Spice Beer
TYPE: All Grain
Taste: (38,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 18,93 L      
Boil Size: 23,89 L
Estimated OG: 1,081 SG
Estimated Color: 17,3 SRM
Estimated IBU: 41,4 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
3,60 kg       Pale Malt (2 Row) Ger (3,0 SRM)           Grain        54,79 %       
1,50 kg       Premium Pilsner (2 Row) Ger (2,0 SRM)     Grain        22,83 %       
0,34 kg       CaraMunich II (60,0 SRM)                  Grain        5,18 %        
0,34 kg       Wheat Malt, Ger (2,0 SRM)                 Grain        5,18 %        
0,25 kg       Cara-Pils/Dextrine (2,0 SRM)              Grain        3,81 %        
0,25 kg       Caraaroma (130,0 SRM)                     Grain        3,81 %        
35,00 gm      First Gold [7,50 %]  (60 min)             Hops         27,3 IBU      
28,30 gm      Goldings, East Kent [5,00 %]  (30 min)    Hops         11,3 IBU      
30,00 gm      Fuggles [4,50 %]  (5 min)                 Hops         2,8 IBU       
1,00 gm       Clove (Boil 20,0 min)                     Misc                       
1,00 gm       Nutmeg (Boil 20,0 min)                    Misc                       
0,25 kg       Brown Sugar, Dark (50,0 SRM)              Sugar        3,81 %        
0,04 kg       Dememera Sugar (2,0 SRM)                  Sugar        0,61 %        
1 Pkgs        Cooper Ale (Coopers #-)                   Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Full Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 6,28 kg
----------------------------
Single Infusion, Full Body, No Mash Out
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
45 min        Mash In            Add 16,38 L of water at 78,2 C      70,0 C        


Notes:
------
1/4 tsk. negull og 1/4 tsk. múskat ásamt púður- og hrásykri þegar 20 mín. voru eftir af suðu.

2010-03-27: Bætti við 8 gr. af Cooper Ale geri síðar, þegar allt virtist stopp. Hrærði upp í, hristi, bætti við gernæringu... Engin hreyfin í 10 daga. Nú er hann dottinn niður í 1.014.

2010-04-09: Átöppun.
Uppfært 2010-11-01: Leiðrétting á uppskriftinni, ásamt einhverjum punktum.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Neverwinter Nourishment (Old Ale)

Post by hrafnkell »

Þetta er ágætis innihaldslisti :)

Þetta verður væntanlega frekar sterkur, dökkur bjór? Ég bíð spenntur eftir að heyra hvernig þessi kemur út.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Neverwinter Nourishment (Old Ale)

Post by Idle »

Vonandi verður hann það, já. :)

40 gr. af hrásykri fengu að fljóta með svo ég gæti hent umbúðunum, hann er búinn að þvælast fyrir öllu kaffisírópinu svo mánuðum skiptir. Allt annað var vandlega skipulagt. Nema tímasetningin, því þennan hefði ég gjarnan viljað drekka núna.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Neverwinter Nourishment (Old Ale)

Post by Idle »

Sauð tvisvar upp úr, einn skorinn fingur, OG undir settu marki (1.076), en annars er allt gott að frétta.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Neverwinter Nourishment (Old Ale)

Post by Bjössi »

þessi flottur
eg a hráefni í þennan og gæti vel hugsað mér að nota þessa uppsrkift, endilega segðu hvernig smakkast
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Neverwinter Nourishment (Old Ale)

Post by Idle »

Bjössi wrote:þessi flottur
eg a hráefni í þennan og gæti vel hugsað mér að nota þessa uppsrkift, endilega segðu hvernig smakkast
Það skal ég gera - þetta verður líklega páskaölið mitt 2010.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Neverwinter Nourishment (Old Ale)

Post by Idle »

Þetta er óttalegt vandræðabarn. Hann stöðvaðist í 1.030, og ýmsar björgunaraðgerðir virtust ekki bera neinn árangur tveimur vikum síðar. Var að athuga hann núna, og skömmin er dottin niður í 1.014, og bragðast alveg ágætlega.

Meðal þess sem ég reyndi var auka skammtur af geri (8 gr.), gernæring, hærra hitastig, hrærði upp í honum, meira súrefni... Hugsa að gerlaskammirnar hafi verið orðnar of góðu vanar, og ekki fyrr en nýlega sem þær hafa ákveðið að borða eitthvað annað en fransbrauð - ef þannig má að orði komast.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Re: Neverwinter Nourishment (Old Ale)

Post by BeerMeph »

Idle wrote:Þetta er óttalegt vandræðabarn. Hann stöðvaðist í 1.030, og ýmsar björgunaraðgerðir virtust ekki bera neinn árangur tveimur vikum síðar. Var að athuga hann núna, og skömmin er dottin niður í 1.014, og bragðast alveg ágætlega.

Meðal þess sem ég reyndi var auka skammtur af geri (8 gr.), gernæring, hærra hitastig, hrærði upp í honum, meira súrefni... Hugsa að gerlaskammirnar hafi verið orðnar of góðu vanar, og ekki fyrr en nýlega sem þær hafa ákveðið að borða eitthvað annað en fransbrauð - ef þannig má að orði komast.
Já það er góður agi í uppeldinu hjá þér sigurður :)
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Neverwinter Nourishment (Old Ale)

Post by Idle »

Jæja, nú eru liðin rétt tæp tvö ár frá átöppun. Ég gróf upp fjórar flöskur sem höfðu gleymst, og endanleg niðurstaða er nokkurn veginn þessi.
  • Sleppa Cara-Pils
  • Sleppa kryddinu
  • Nottingham eða S-04 (eða gott fljótandi ger í enskum, ávaxtaríkum stíl) ger í stað Cooper's
Negullinn er enn alltof áberandi. Þó hefur dregið nægilega úr honum til að sætuvottur og karamella ná að brjóta sér leið í gegn. Hæfileg beiskja, en humlarnir eru annars fullkomlega týndir á bak við negulinn.

Án nokkurs vafa ljúffengur vetrarvermir ef ofangreind atriði væru leiðrétt. Hér með sett á "todo" listann fyrir sumarið. :fagun:
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Post Reply