Weizenbock

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
hordurg
Villigerill
Posts: 48
Joined: 29. Oct 2009 15:57

Weizenbock

Post by hordurg »

Við stefnum á að brugga 2 bötch af hveitibjór í fyrramálið, en okkur langar ekki að gera tvö eins. Erum báðir mjög hrifnir af Weizenbock en höfum ekki fundið neina uppskrift sem við gætum notað okkar mölt í, mælið þið með einhverri sniðugri samsettningu ef ég gef upp hvað ég á?

Á maður kannski bara að henda inn í BeerSmith þangað til uppskriftin uppfyllir "Style" dæmið :P

En til er á lager eitthvað af þessu.
- Wheat malt
- Premium Pils. Malt
- CaraMunich II
- Pale Ale Malt
- CaraPils

Svo humlar:
Eitthvað af Cascade
Styrian Goldings og
Hallertau Hersbrucker
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Weizenbock

Post by Andri »

Ég held að það væri lítið notað af humlum í hveitibjórinn miðað við það sem ég hef lesið, sirka 30 grömm ættu að nægja.
30gr Hallertau hersbrucker
Svo veit ég 0 um öll þessi mölt en ég fann þessa uppskrift í 5,5 gallona batch sem þú gætir kanski notað til samanburðar
(lbs = 0,4536gr)
(gallon = 3,785l)
58.5 9.00 lbs. Wheat Malt Germany 1.039 2
14.6 2.25 lbs. Munich Malt Germany 1.037 8
16.3 2.50 lbs. Pilsener Germany 1.038 2
10.6 1.63 lbs. CaraMunich 40 France 1.034 40
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Weizenbock

Post by Andri »

las að þið ætluðuð að gera þetta í fyrramálið sem var líklegast 5. des á síðasta ári hehe, svona er að vera ekki aktívur...
Hvernig gekk annars?
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Post Reply