Mánudagsljóð

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Mánudagsljóð

Post by Hjalti »

Bjór minn vor, þú sem ert í flösku, frelsist þinn tappi, tilkomi þín froða, freyði þínir humlar svo í glasi sem í munni. Svalaðu í dag mínum daglega þorsta og skeyttu ei um vísaskuldir svo og líka hjá þyrstunautum mínum. Eigi leið þú oss á Astró heldur ei á Nasa, því að þitt er valdið, gleðin og stuðið, að eilífu kaldi :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Mánudagsljóð

Post by kristfin »

heyri ég AMEN!
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
kubbur
Villigerill
Posts: 7
Joined: 16. Nov 2009 05:32

Re: Mánudagsljóð

Post by kubbur »

kæri bakkus, viltu svífa yfir mér í dag og vernda mig fyrir tilfinningum og væmni, kv kubbur
Post Reply