7. nóvember - Teach a friend to homebrew

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

7. nóvember - Teach a friend to homebrew

Post by Idle »

Á laugardaginn er alþjóðlegi "Teach a Friend to Homebrew" dagurinn. Persónulega finnst mér þetta ágæt hugmynd; bjóða fólki í heimsókn til að fylgjast með og læra um heimabruggun. Ég er að íhuga að leggja í á laugardaginn, og gæti vel hugsað mér að bjóða áhugasömum að kíkja inn. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
hordurg
Villigerill
Posts: 48
Joined: 29. Oct 2009 15:57

Re: 7. nóvember - Teach a friend to homebrew

Post by hordurg »

Demmit akkurat vinnuhelgi hjá mér eins gaman og ég hefði að þessu!
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: 7. nóvember - Teach a friend to homebrew

Post by kristfin »

ég gæti nú hugsað mér að mæta til þín og sötra hveitibjórinn þinn meðan þú leggur í. væri fínt ef þú keyrðir mig síðan heim. :beer:
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Re: 7. nóvember - Teach a friend to homebrew

Post by ulfar »

Ég var reyndar að spá í að brugga þá. Ef einhver er áhugasamur þá getur hann sent mér skilaboð. Ég er í 220.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: 7. nóvember - Teach a friend to homebrew

Post by Idle »

Ég var að byrja að meskja, ívið seinna en ég ætlaði mér. Líklega fleiri komnir á fætur um þetta leiti en fyrir hádegi á laugardegi. ;)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: 7. nóvember - Teach a friend to homebrew

Post by Bjössi »

eg var að klára, byrjaði um 17:00 búinn um 23:00,
kæling með 10m 14cm kælispíral tók nákvæmlega 9min, niður í 20c,(alveg magnað) :D
OG 1.042 mundi vilja sjá hærra en ok
Hlynur
Villigerill
Posts: 10
Joined: 17. Aug 2009 02:46

Re: 7. nóvember - Teach a friend to homebrew

Post by Hlynur »

Arg! Var að sjá þennan þráð fyrst núna... hefði annars kíkt í heimsókn. Var fjölmennt ?
Hvernig er það annars, eru menn ekkert heitir fyrir því að taka annað byrjandanámskeið eins og var í ágúst ?

Er núna að dreypa á Móra frá Ölvisholti í annað skipti, þessi bjór er himneskur! Væri gaman að sjá uppskrift sem kemst nálægt honum í bragði ef einhver er búinn að prófa sig áfram...
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: 7. nóvember - Teach a friend to homebrew

Post by Idle »

Hlynur wrote:Arg! Var að sjá þennan þráð fyrst núna... hefði annars kíkt í heimsókn. Var fjölmennt ?
Hvernig er það annars, eru menn ekkert heitir fyrir því að taka annað byrjandanámskeið eins og var í ágúst ?

Er núna að dreypa á Móra frá Ölvisholti í annað skipti, þessi bjór er himneskur! Væri gaman að sjá uppskrift sem kemst nálægt honum í bragði ef einhver er búinn að prófa sig áfram...
Það kom a. m. k. enginn til mín á laugardaginn. Annars legg ég nokkuð oft í og sjaldnast nokkuð því til fyrirstöðu að taka á móti áhugasömum.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Hlynur
Villigerill
Posts: 10
Joined: 17. Aug 2009 02:46

Re: 7. nóvember - Teach a friend to homebrew

Post by Hlynur »

Idle wrote:
Hlynur wrote:Arg! Var að sjá þennan þráð fyrst núna... hefði annars kíkt í heimsókn. Var fjölmennt ?
Hvernig er það annars, eru menn ekkert heitir fyrir því að taka annað byrjandanámskeið eins og var í ágúst ?

Er núna að dreypa á Móra frá Ölvisholti í annað skipti, þessi bjór er himneskur! Væri gaman að sjá uppskrift sem kemst nálægt honum í bragði ef einhver er búinn að prófa sig áfram...
Það kom a. m. k. enginn til mín á laugardaginn. Annars legg ég nokkuð oft í og sjaldnast nokkuð því til fyrirstöðu að taka á móti áhugasömum.
Brillíant, er þá ekki málið að taka bara "Teach a stranger to homebrew" næst þegar þú leggur í ;o)

Þú postar bara hér eða skýtur maili (hlynuringi@gmail.com) og ég er mættur.
Hlynur
Villigerill
Posts: 10
Joined: 17. Aug 2009 02:46

Re: 7. nóvember - Teach a friend to homebrew

Post by Hlynur »

Ég vil tilnefna Idle til iðniverðlauna fágunnar, hann lagði aftur í daginn eftir ... allt annað en "idle" :D

Þakka frábært homebrew crash course sem og sömplun á fyrri lögnum :beer:

Nú er bara að rýma geymsluna, renna í Ölvisholt, græja græjurnar og byrja á fyrsta APAnum !
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: 7. nóvember - Teach a friend to homebrew

Post by Idle »

Hlynur wrote:Ég vil tilnefna Idle til iðniverðlauna fágunnar, hann lagði aftur í daginn eftir ... allt annað en "idle" :D

Þakka frábært homebrew crash course sem og sömplun á fyrri lögnum :beer:

Nú er bara að rýma geymsluna, renna í Ölvisholt, græja græjurnar og byrja á fyrsta APAnum !
Þakka þér fyrir það og aðstoðina. Ánægjulegt að sjá svona ákefð! :skal:
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Post Reply