Á laugardaginn er alþjóðlegi "Teach a Friend to Homebrew" dagurinn. Persónulega finnst mér þetta ágæt hugmynd; bjóða fólki í heimsókn til að fylgjast með og læra um heimabruggun. Ég er að íhuga að leggja í á laugardaginn, og gæti vel hugsað mér að bjóða áhugasömum að kíkja inn.
Fyrirhugað: Bruggpása. Í gerjun: Ekkert. Í þroskun / lageringu: Ekkert. Á flöskum: Ekkert. Bruggað (AG): 588 l.
eg var að klára, byrjaði um 17:00 búinn um 23:00,
kæling með 10m 14cm kælispíral tók nákvæmlega 9min, niður í 20c,(alveg magnað)
OG 1.042 mundi vilja sjá hærra en ok
Arg! Var að sjá þennan þráð fyrst núna... hefði annars kíkt í heimsókn. Var fjölmennt ?
Hvernig er það annars, eru menn ekkert heitir fyrir því að taka annað byrjandanámskeið eins og var í ágúst ?
Er núna að dreypa á Móra frá Ölvisholti í annað skipti, þessi bjór er himneskur! Væri gaman að sjá uppskrift sem kemst nálægt honum í bragði ef einhver er búinn að prófa sig áfram...
Hlynur wrote:Arg! Var að sjá þennan þráð fyrst núna... hefði annars kíkt í heimsókn. Var fjölmennt ?
Hvernig er það annars, eru menn ekkert heitir fyrir því að taka annað byrjandanámskeið eins og var í ágúst ?
Er núna að dreypa á Móra frá Ölvisholti í annað skipti, þessi bjór er himneskur! Væri gaman að sjá uppskrift sem kemst nálægt honum í bragði ef einhver er búinn að prófa sig áfram...
Það kom a. m. k. enginn til mín á laugardaginn. Annars legg ég nokkuð oft í og sjaldnast nokkuð því til fyrirstöðu að taka á móti áhugasömum.
Fyrirhugað: Bruggpása. Í gerjun: Ekkert. Í þroskun / lageringu: Ekkert. Á flöskum: Ekkert. Bruggað (AG): 588 l.
Hlynur wrote:Arg! Var að sjá þennan þráð fyrst núna... hefði annars kíkt í heimsókn. Var fjölmennt ?
Hvernig er það annars, eru menn ekkert heitir fyrir því að taka annað byrjandanámskeið eins og var í ágúst ?
Er núna að dreypa á Móra frá Ölvisholti í annað skipti, þessi bjór er himneskur! Væri gaman að sjá uppskrift sem kemst nálægt honum í bragði ef einhver er búinn að prófa sig áfram...
Það kom a. m. k. enginn til mín á laugardaginn. Annars legg ég nokkuð oft í og sjaldnast nokkuð því til fyrirstöðu að taka á móti áhugasömum.
Brillíant, er þá ekki málið að taka bara "Teach a stranger to homebrew" næst þegar þú leggur í ;o)