Til hamingju

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Til hamingju

Post by valurkris »

Vildi bara óska öllum notendum þessa vefs til hamingju með 100 notenda múrinn.

þá er bara að halda áfram að stækka
Kv. Valur Kristinsson
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Til hamingju

Post by Eyvindur »

Djöfulsins geðveiki. Þegar við fórum af stað með þetta held ég ekki að nokkrum manni hafi dreymt um að við kæmumst yfir 30 manns (allavega ekki upphátt), fyrr en eftir töluverðan tíma. Nú erum við komin yfir 100 á engri stund... Geysilega ánægjulegt að germenning skuli vera að aukast svona.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Til hamingju

Post by Idle »

Góður starter er gulls ígildi!
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Til hamingju

Post by Andri »

ég bjóst við því að þetta myndi fara upp í 50 manns, bjóst ekki við þessu. Æðislegt :fagun:
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Til hamingju

Post by Bjössi »

Já magnað dæmi, þegar ég byrjaði að skoða í kringum mig á netinu, þá raks ég á þessa síðu bara óvart, man hvað ég var hissa að sjá áhugamanna félag um gerjun
hugsaði..."þetta eru nú meiri furðufuglanir" 3 dögum seinna skráði ég mig :)
Post Reply