Djöfulsins geðveiki. Þegar við fórum af stað með þetta held ég ekki að nokkrum manni hafi dreymt um að við kæmumst yfir 30 manns (allavega ekki upphátt), fyrr en eftir töluverðan tíma. Nú erum við komin yfir 100 á engri stund... Geysilega ánægjulegt að germenning skuli vera að aukast svona.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Já magnað dæmi, þegar ég byrjaði að skoða í kringum mig á netinu, þá raks ég á þessa síðu bara óvart, man hvað ég var hissa að sjá áhugamanna félag um gerjun
hugsaði..."þetta eru nú meiri furðufuglanir" 3 dögum seinna skráði ég mig