Ölvisholt

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Ölvisholt

Post by Bjössi »

Er að fara í Ölversholt í þessari viku
vantar einhverjum eitthvað? um að gera að nýta ferðina
User avatar
ArniTh
Villigerill
Posts: 20
Joined: 4. Sep 2009 03:42

Re: Ölversholt

Post by ArniTh »

Ölvisholt er það víst. :fagun:

Mig vantar einhverjar 60 tómar flöskur, einhverjar líkur á því? :oops:
Ég held að ég hafi heilað í mér skaðann!
Valli
Villigerill
Posts: 35
Joined: 20. May 2009 15:55

Re: Ölversholt

Post by Valli »

Vil minna ykkur á að panta með smá fyrirvara þar sem við erum ekki alltaf á aðstöðu til að hafa til pantanir eða taka á móti gestum.

Kveðja frá Ölvisholti.
Valgeir Valgeirsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
icegooner
Villigerill
Posts: 25
Joined: 21. Aug 2009 17:40

Re: Ölversholt

Post by icegooner »

Tja mig vantar uþb 80x330ml (eða þá uþb 60x500ml) flöskur, en ég tel ekki líklegt að þú nennir að taka það með þér, er það nokkuð? :D
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Ölversholt

Post by sigurdur »

icegooner wrote:Tja mig vantar uþb 80x330ml (eða þá uþb 60x500ml) flöskur, en ég tel ekki líklegt að þú nennir að taka það með þér, er það nokkuð? :D
Þú getur séð hvernig á að panta hjá Ölvisholti á þræðinum Verðlisti á malti og humlum frá ÖB
icegooner
Villigerill
Posts: 25
Joined: 21. Aug 2009 17:40

Re: Ölversholt

Post by icegooner »

sigurdur wrote:
icegooner wrote:Tja mig vantar uþb 80x330ml (eða þá uþb 60x500ml) flöskur, en ég tel ekki líklegt að þú nennir að taka það með þér, er það nokkuð? :D
Þú getur séð hvernig á að panta hjá Ölvisholti á þræðinum Verðlisti á malti og humlum frá ÖB
Uhm ég skil ekki alveg hvað þú ert að fara :? :)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Ölversholt

Post by Hjalti »

Held hann sé að tala um þessa setningu...
Vörur eru afgreiddar frá Ölvisholti.
Til að panta, hafið þá samband gegnum netfangið: brugghus@brugghus.is
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
icegooner
Villigerill
Posts: 25
Joined: 21. Aug 2009 17:40

Re: Ölversholt

Post by icegooner »

Já var hann að meina að ef ég ætla að kaupa flöskur þarf ég að panta þær í gegnum þetta netfang? Ég var að spá í afhverju hann var að tala um að panta þegar ég er ekki einu sinni kominn með far fyrir flöskurnar, en ef ég skil Sigurð rétt þá var hann að meina að ef ég ætlað kaupa flöskur hjá Ölvisholti ég þarf að panta flöskurnar.

Ekki satt?
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Ölversholt

Post by Andri »

rétt.. þú þarft að panta það sem þú ætlar að kaupa þannig að þeir geti gert það klárt fyrir þig....
spurðu svo bara í emailinu hvenær þú getur sótt eða látið sækja fyrir þig
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Ölversholt

Post by Andri »

Hjalti ekki geturðu breytt þessu "Ölversholt" í Ölvisholt.... þetta stingur augun mín
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Ölversholt

Post by Idle »

Ég ætlaði mér einmitt að skreppa austur í vikunni, en svo gleymi ég alltaf að panta. Á því verður unnin bót á morgun. :vindill:
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Ölversholt

Post by Bjössi »

ArniTh wrote:Ölvisholt er það víst. :fagun:

Mig vantar einhverjar 60 tómar flöskur, einhverjar líkur á því? :oops:
"Ölvisholt" skal það vera :)
ég er einmitt að fara í flösku leiðangur, 0,5ltr
læt þig vita þegar ég kem til baka
User avatar
ArniTh
Villigerill
Posts: 20
Joined: 4. Sep 2009 03:42

Re: Ölvisholt

Post by ArniTh »

Já, ef það er einhver séns að fá þig til að ná í 60 x 330ml flöskur þá ert þú nýja hetjan mín. Annars þarf maður bara að plata einhvern til að keyra sig þarna :skal:
Ég held að ég hafi heilað í mér skaðann!
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Ölvisholt

Post by Bjössi »

ArniTh wrote:Já, ef það er einhver séns að fá þig til að ná í 60 x 330ml flöskur þá ert þú nýja hetjan mín. Annars þarf maður bara að plata einhvern til að keyra sig þarna :skal:
Redda flöskum á móti vantar mig greiða
ég er að fara að meska fljótlega í fyrsta skipti, þyrfti að spurja fullt þegar ég hitti á þig, díll?
User avatar
ArniTh
Villigerill
Posts: 20
Joined: 4. Sep 2009 03:42

Re: Ölvisholt

Post by ArniTh »

Það væri mjög góður díll en ég er hræddur um að ég sé nánast algjör byrjandi... og er að brugga extract ennþá :oops:

Deila bensínkostnaði eða slíkt? :shock:
Ég held að ég hafi heilað í mér skaðann!
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Ölvisholt

Post by Bjössi »

ArniTh wrote:Það væri mjög góður díll en ég er hræddur um að ég sé nánast algjör byrjandi... og er að brugga extract ennþá :oops:

Deila bensínkostnaði eða slíkt? :shock:
Þá ertu betri en ég, ég er algör byrjandi, nei engan bensín kosnað
ég er hvort sem er að fara, breytir engu hvort 10kg + eða - sem ég kem með
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Ölvisholt

Post by Bjössi »

flöskur komnsr í hús, endilega sækja sem fyrst, nenni ekki að vera með þetta of lengi í bílnum
er í Hverafold 116 s-8201309
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Ölvisholt

Post by Idle »

Ég skaust austur eftir vinnu í gær, fremur óvænt. Nú á ég þó hveiti, pilsner og Munich malt, sem og Hersbrucker humla. Hveitibjór, hér kem ég!
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ölvisholt

Post by Eyvindur »

Idle wrote:Ég skaust austur eftir vinnu í gær, fremur óvænt. Nú á ég þó hveiti, pilsner og Munich malt, sem og Hersbrucker humla. Hveitibjór, hér kem ég!
Awesome... Þú ert samt held ég fyrsti náunginn sem ég hef kynnst sem fer að hugsa um hveitibjór þegar hausta tekur ;) ... Nú er ég bara að pæla í dökkum og yljandi bjórum. :D
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply