Gullinn, tær, engin kolsýra. Áberandi hunangsilmur, örlítill reykur, blóm. Þétt hunangsbragð, sætur, blóm, apríkósur, örlítið áfengi. Eftirbragðið er langt og nokkuð þurrt, einkennist (merkilegt nokk) af hunangi og blómum.
Fyrir mitt leyti er hann of sætur. Hugsa að mér hæfi betur hálf þurr mjöður, hugsanlega létt kolsýrður. Ég tek mjölinn minn hiklaust framyfir.