Það fór smá umræða af stað í öðrum þræði varðandi svona brew in a bucket grind sem hægt er að kaupa í USA:
http://www.utahbiodieselsupply.com/imag ... 00s20b.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Áætlaður kostnaður fyrir þessar körfur frá USA er um 60-70 þúsund fyrir hverja grind,en örugglega eitthvað ódýrara ef nokkrir tækju sig saman.
Ég talaði við félaga minn áðan sem vinnur sem stálsmíður, aðallega í fínsmíði úr öllum gerðum af málmum. Honum leyst vel á að smíða svona körfur, annað hvort úr gataplötu eða úr ryðfríu neti eins og körfurnar í linkinum hér að ofan. Býst við að hann myndi bjóða upp á staðlaðar stærðir en einnig yrði hægt að láta hann custom smíða grindur í potta.
Einnig væri hægt að láta hann smíða svipaðar grindur fyrir humla: http://www.utahbiodieselsupply.com/imag ... ork119.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Mig langaði aðeins að athuga áhugan á svona körfum, hvort fólk væri almennt spennt fyrir þessu, og jafnframt hvort einhverjir/ar hefðu reynslu af slíkum körfum og hvaða efni væri best að nota í þetta (gatastærð, rifur í stað gata etc.).
Kommentið endilega á þennan póst
