hagsýna húsmóðirin hefur verið mikið að pæla í töppum undanfarið.
eftir nokkrar vikur fer að koma að því að epplavínið fari á flöskur. ég er ekki búinn að ákveða hvort ég prima það eður ei. ætla að smakka það fyrst.
hvað skiptir korkurinn miklu máli? ef ég set epplin á vínflöskur með plasttappa og drekk það innan 2ja ára, á ég eftir að finna mun á því versus að nota korka?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Mér fynnst voða gott að príma epplavínið og held mér held ég við það.
Setur þetta svo bara á glerflöskur og færð þér átappara í ámunni
Jörvi Brauhaus
Að gerjast: Ekkert Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Vínflöskutappar eru ekki gerðir til að þola þrýstinginn af kolsýrunni, og þeir munu einfaldlega skjótast úr. Ef þú ætlar að kolsýra vínið þarftu annað hvort tappa með vírhettu (kampavíns- eða belgíska) eða bjórtappa. Væntanlega þarftu líka sér flöskur - ég efast um að þú getir notað vírhettur á rauðvíns- eða hvítvínsflöskur.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
upphaflega spurningin var reyndar, skiptir máli fyrir vín sem mun sennilega aldrei eldast meira en 1-2 ár, hvort maður notar korktappa eða plast eða venjulega kókflöslku tappa. þá er ég fyrst og fremst að pæla í því hvort vínið þurfi að fá að "anda" gegnum tappann
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)