mér dettur í hug nokkur atriði sem gætu bætt góðan vef, kannski eru þau hér einvherstaðar en ég sé þau ekki.
1) fá rss feed, þannig að maður geti fylgst með því sem er að gerast í google reader
2) vera með yfirlitssíðu á forsíðu. svipað eins og er á ljosmyndakeppni.is þar sem 20-30 nýjust færslurnar eru súmmeraðar upp. ég veit að eins og á ljosmyndakeppni.is þá er það í raun sú síða sem maður notar að jafnaði.
3) fá chat í popup glugga, og sjá líka á síðunni hvað margir ef einvherjir eru á chattinu.