Ekkki 100% samt vegna þess að það er smá bjór í vinnuni líka
Jörvi Brauhaus
Að gerjast: Ekkert Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Æ, mér þætti mjög gaman að kíkja, en kemst því miður ekki. Ég er að skemmta í brúðkaupi á morgun og þarf að undirbúa mig svakalega. Skemmtið ykkur vel.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Festist á fundi og komst ekki, mig langar í REVIEW!!!!!
Hvernig er hann á krana Hverniig glösum var hann í?
Jörvi Brauhaus
Að gerjast: Ekkert Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Hann var einkar góður á krana og var borinn fram í fallegum pint stærðar glösum sem eru svipuð í laginu og stóru Stellu glösin, s.s. á miðlungsháum fæti.
Mér finnst að við ættum að hafa það sem mánaðarlegan viðburð að hittast á Vínbarnum. Til dæmis eftir vinnu síðasta föstudag í mánuði Það þarf ekkert að vera formlegur fundur. Ég myndi allavega mæta alltaf