Leiga á kolsýrukútum hjá AGA

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Leiga á kolsýrukútum hjá AGA

Post by rdavidsson »

Sæl veriði,

Af forvitni athugaði ég hvort hægt væri að leigja kolsýrukúta hjá t.d AGA til þess að þurfa ekki að kaupa kútinn sjálfan. Var að vonast til þess að þetta væri svipað system og með gaskúta á bensínstöðvum, borgar "pant" og fyllir svo á sjálfur eftir þörfum, skilar svo kútinum og færð pantið til baka. Þetta er ekki allveg svo gott, hér er svar frá AGA við fyrirspurn minni:

Sæll.

þú getur leigt hjá okkur kólsýrukút.
Ársleiga á 1 kút er kr: 15.775.-
Áfylling á 6 kg. kút kostar 2.564.-
Ef kút er skilað á miðju leigutíma eru eftirstöðvar
á leigu ekki endurgreiddir.
Ef þú ert að spá í að hafa kútin í stuttan tíma þá er hægt að
leigja hann í dagleigu sem er 40% dýrari enn Ársleiga.
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Leiga á kolsýrukútum hjá AGA

Post by helgibelgi »

Vá! :shock:
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Leiga á kolsýrukútum hjá AGA

Post by Eyvindur »

Þetta eru glæpamenn. Ég held að það sé svona pant system hjá Slökkvitækjaþjónustunni.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Leiga á kolsýrukútum hjá AGA

Post by hrafnkell »

Ég var einmitt búinn að skoða þetta, og fékk verð eitthvað nær 12þús kr fyrir kút, óháð stærð þó. Það borgar sig á ca 2 árum að kaupa sinn eigin kút.
Post Reply