Sæl veriði,
Af forvitni athugaði ég hvort hægt væri að leigja kolsýrukúta hjá t.d AGA til þess að þurfa ekki að kaupa kútinn sjálfan. Var að vonast til þess að þetta væri svipað system og með gaskúta á bensínstöðvum, borgar "pant" og fyllir svo á sjálfur eftir þörfum, skilar svo kútinum og færð pantið til baka. Þetta er ekki allveg svo gott, hér er svar frá AGA við fyrirspurn minni:
Sæll.
þú getur leigt hjá okkur kólsýrukút.
Ársleiga á 1 kút er kr: 15.775.-
Áfylling á 6 kg. kút kostar 2.564.-
Ef kút er skilað á miðju leigutíma eru eftirstöðvar
á leigu ekki endurgreiddir.
Ef þú ert að spá í að hafa kútin í stuttan tíma þá er hægt að
leigja hann í dagleigu sem er 40% dýrari enn Ársleiga.