Brugg útilega - Big Strange Brew

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Brugg útilega - Big Strange Brew

Post by gm- »

Fór í svakalega bruggútilegu núna í júní.

Þar hittust bruggarar víða að, brugguðu saman, grilluðu og smökkuðu nóg af alls konar bjór. Tjaldstæðið sem við leigðum var með kæliherbergi, sem var mjög hentugt fyrir geymslu á öli, ég taldi 29 kúta þar þegar mest var :skal:

Fór sjálfur með kút af Ananasljósölinu mínu og það var fljótt að klárast :)

Hér eru nokkrar myndir:
Image
Image
Image
Image
Image

Stendur Fágun fyrir einhverju sambærilegu á klakanum?
Last edited by gm- on 1. Jul 2013 14:03, edited 1 time in total.
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Brugg útilega - Big Strange Brew

Post by Feðgar »

Það er haldið kútapartý einn eftirmiðdag en það er ekkert bruggað.

Það væri gaman að sjá myndirnar, þær hlaðast ekki inn á síðuna hjá mér.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Brugg útilega - Big Strange Brew

Post by hrafnkell »

Neibb myndirnar virka líklega bara fyrir fólk loggað inn á brewnosers.com ...
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Brugg útilega - Big Strange Brew

Post by gm- »

hmm prófum þetta aftur
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Brugg útilega - Big Strange Brew

Post by bergrisi »

Gaman af þessu. Flottar myndir.

Ef við myndum plana bruggdag þá þyrftum við örugglega að panta vöruskemmu undir það. Ekki hægt að stóla á veðrið. Flestir nota líka rafmagn svo það verður að vera traust.

Það væri eitthvað sem mætti reyndar athuga hjá klúbbnum. Negla einn dag í haust og brugga og smakka bjór.

Takk fyrir að vera svona duglegur að taka myndir og deila með okkur. Maður sér að maður er að gera bjór í vitlaustu landi.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply