Þar hittust bruggarar víða að, brugguðu saman, grilluðu og smökkuðu nóg af alls konar bjór. Tjaldstæðið sem við leigðum var með kæliherbergi, sem var mjög hentugt fyrir geymslu á öli, ég taldi 29 kúta þar þegar mest var
Fór sjálfur með kút af Ananasljósölinu mínu og það var fljótt að klárast
Hér eru nokkrar myndir:





Stendur Fágun fyrir einhverju sambærilegu á klakanum?