Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254 Joined: 9. Oct 2009 20:32
Post
by gosi » 16. May 2013 09:40
Ég á humla sem eru búnir að vera í frysti í um 1.5 ár.
Held að þeir séu búnir að missa AA% en var að spá, eru þeir búnir að
missa allt bragð og lykt? Gæti ég notað þá til að þurrhumla?
Á slatta og ég tími ekki að henda þeim.
Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló , BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.
Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568 Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:
Post
by hrafnkell » 16. May 2013 10:02
Ég myndi alls ekki nota þá í þurrhumlun eða late addition. Frekar að skoða að nota þá í beiskju.
Í hvernig umbúðum voru/eru þeir?
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254 Joined: 9. Oct 2009 20:32
Post
by gosi » 16. May 2013 12:13
Þeir eru í pokum með smellulás og í ísboxi. Ekki vacuum pakkaðir.
Æjæj, ég sem á svo mikið af þeim. Af hverju ekki þurrhumlun eða late
addition?
Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló , BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.
Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568 Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:
Post
by hrafnkell » 16. May 2013 13:09
Humlar eru fljótir að tapa bragði og lykt, alfa sýrurnar (beiskjan) eru svo lengur að fjara út.