Sælir, herramenn, ég er að fara ásamt fríðu föruneyti til Berlínar í lok apríl og mig langaði að athuga hvort þið vissuð um áhugaverð brugghús eða bjórbari til að heimsækja? Hópurinn verður milli 20– 30 einstaklingar og verður á ferðinni á föstudag rétt eftir hádegi.