Daginn, mig langaði að athuga hvaða flöskur þið eruð að nota. Sjálfur á ég eftir að brugga en er búin að vera duglegur að kaupa mér bjór í gleri til að safna flöskum og um tíma keypti ég mér soldið af Moosehead til að sötra.
En málið er að mér finnst vera svo þunnt gler í Moosehead flöskunum, er það eithvað sem að ég á að hafa áhyggjur af eða bara að nota þær
Kv. Valur