Wyeast 1968 - slurry gefins

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Wyeast 1968 - slurry gefins

Post by viddi »

Á 2 krukkur (ca. 250 ml) sem var tekið upp í dag. Ef einhver getur nýtt það þá er það guðvelkomið.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
kokkurinn
Villigerill
Posts: 27
Joined: 1. Jan 2013 13:29

Re: Wyeast 1968 - slurry gefins

Post by kokkurinn »

ég myndi ekkert segja nei við því... mátt endilega vera í bandi í síma 864-3333
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Wyeast 1968 - slurry gefins

Post by helgibelgi »

Ef Kokkurinn skiptir um skoðun myndi ég heldur ekki segja nei :P
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Wyeast 1968 - slurry gefins

Post by viddi »

Ný uppskera af þessu - 2. kynslóð - datt í hús á föstudag (22. feb.) C.a. lítri til svo ef einhver hefur áhuga þá hafðu samband og komdu með krukku. Gefins.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
Post Reply