væri hægt að brugga bjór út þessu ?

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
creative
Villigerill
Posts: 46
Joined: 8. Aug 2010 22:36

væri hægt að brugga bjór út þessu ?

Post by creative »

hæ ein pæling er hægt að búa til einhvern gæðabjór úr korni sem er ræktað hérlendis ?

sá auglýsingu á blandinu um 500kg sekk á 17 þúsund kr þokkalega gott verð allavega :)

en gallin að þetta er ætlað gæs spurning hvort þetta sé eitthvað gallað

https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1345449" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: væri hægt að brugga bjór út þessu ?

Post by bergrisi »

Efast um það.

Ef svo væri þá væri það of gott til að vera satt og yfirleitt er það nú þannig að ef eitthvað er of gott til að vera satt þá er það ekki satt.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: væri hægt að brugga bjór út þessu ?

Post by hrafnkell »

Þarft að byrja á að malta það, eða nota ensím... Sem er víst frekar ófyrirsjáanlegt. Svo eru þetta ekki bruggyrki, ekki einusinni tekið fram hvaða korntegund þetta sé.

tldr: Getur gert bjóð, en líklega ekki góðan.


p.s
Ég á ensím ef þú splæsir í 500 kílóin :)
Dabby
Kraftagerill
Posts: 99
Joined: 14. Feb 2012 09:48

Re: væri hægt að brugga bjór út þessu ?

Post by Dabby »

Þetta er alveg örugglega sýrt korn sem þýðir að það er ekki hægt að nota það til bjórgerðar. líka líklegt að það sé mygla í þessu því það gerir það ónothæft ofan í nautgripi en truflar gæsina lítið.
Post Reply