Kalli

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Kalli

Post by karlp »

Hi,

Kalli heiti ég og ég byrjaði að brugga þegar ég bjó í BNA circa 2002. það var allt fínt, en með svo margir góðan bjór í sjoppa[1], ég hætta að brugga, og halda áfram bara með drykkja. þá ég flytja hingað, þar sem er ekki með (var ekki með) goðan bjór. Svo, ef mig langaði í bjór, ég þurf að bua til sjalfur. Allt í lagi. ég byrjað aftur ~2006. ég er partial mash maður, en núna, á ég fína íbuð, með nog pláss, svo ég ætla að skipta yfir í all grain. (ég bruggað líklega síðast partial mash í gærkvöldi, american wheat ale)

stundum ég taka "RDWHAHB" of lengt, en, eins og í setning, "it wants to be beer"

Stundum ég nauðga íslenskri tungu, en ég er bara helvítis útlendingur, ég vil reyndar að skrifa bara íslensku herna. Ef þú vil lesa meira um mér og bjórið mitt á ensku, profaðu http://www.tweak.net.au/beer

Cheers,
Karl P

[1] "ríkið" (en það er ekki "ríkið" þegar það heitir Safeway)

(edited repeatedly, and incompletely, to correct grammer)
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Kalli

Post by Andri »

Sæll Kalli, gleður mig að þú vilt tala íslensku. Er ekki jafn glaður með úrvalið af bjór sem hægt er að fá á Íslandi og hvað það er erfitt að verða sér út um tól til þess. Ég hef verið að búa til bjór úr canned kits úr ámunni og færi mig yfir í partial mash/all grain bráðum.
Flott síða hjá þér, ég er einmitt að plana að gera kegorator en það er svo dýrt að fá cornelius kúta hingað, hugsa að ég geri það seinna þegar ég á nokkra bjóra undir belti mínu og farinn að gera góðann bjór.
rdwahahb = relax don't worry, have a homebrew

Hér er síða sem selur cornelius kúta, þetta er það ódýrasta sem ég fann í usa.
http://www.chicompany.net/index.php?mai ... e7cfc6b147
Hér er dönsk síða sem selur corny kúta
http://maltbazaren.dk/shop/cornelius-fu ... -882p.html
kostar örugglega meira
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Kalli

Post by Oli »

Sæll Kalli
Fín síða hjá þér, allt um corny kúta og sem tengist þeim sé ég. Ég er einmitt að fá 3 stk 18 ltr corny kúta og var að velta fyrir mér hvað ég þyrfti að kaupa aukalega.
kv
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Kalli

Post by Hjalti »

Frábær síða hjá þér Kalli og velkomin í hópinn!

Endilega mættu á fundinn sem verður haldinn Mánudaginn 18 Maí, klukkan 21 á Vínbarnum.

Veðrur fjör að hittast og spjall um bjór af og til með svona fróðleiks brunnum.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Kalli

Post by karlp »

Andri, chico er oftast ódyrast, en fyrir islendingar, allt sem er, er hvað kosta posturinn :( UPS og FedEx er ALGJÖRLEGA ofdýrt fyrir kútar. ég keypti tvísvar úr ebay, 25-30 USD / kuta, en þrisvar for post, +25% VSK :(
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Kalli

Post by Oli »

Ég fékk kútana ókeypis :mrgreen: en þarf svo að blæða 30 þús kalli í gaskút, þrýstijafnara ofl. :(
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Post Reply