Ég var að skoða bjórgerðasíður í Danmörku og þar virðast menn mikið nota rafmagns suðupotta.
http://www.maltbazaren.dk/shop/elgryder-123c1.html" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Er einhver hérna sem þekki þetta eða hefur prófað þetta? Sé að þeir eru mikið að breyta gerjunarfötum til að nota pottinn til að meskja líka.
Sjá hér http://www.humleland.dk/Maeskning.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
Bara forvitni af minni hálfu.