Var að skoða pH Down frá General Hydroponics á heimasíðu innigarða og sá að það inniheldur matvæla fosfórsýru skv. þessu.
Síðan skoðaði ég blaðið sem fylgir og það stendur 1.2 pH.
Nú var ég að spá hvort það væri raunhæft að nota þetta svipað og Starsan og finna það út sjálfur með hjálp mæla og þess háttar réttan styrk.