Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit

Post by ulfar »

Þá liggja úrslitin fyrir. Sigurvegarar bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 eru:

Litli bróðir (OG 1.056 og undir)
1-2. Schlenk Lille Bro (reyktur) frá Plimmó
1-2. Plimmó Monkey APA frá Plimmó
3. Common California frá Kristjáni Þór

Stóri bróðir (OG 1.057 til 1.069)
1. Pedodisiaque V1 - American Stout frá Plimmó
2. Saison de Poivre frá Bjarka Þór
3. Pedodisiaque V2 - American Stout frá Plimmó

Risastóri bróðir (OG 1.070 og yfir)
1. Laffer - Belgian Blond Ale frá Plimmó
2. Durgur - Belgian Strong Ale frá Ólafi Arnari
3. Undursamlegur IPA frá Hrafnkatli

Frumlegasti bjórinn
Saison de Poivre frá Bjarka Þór

Besti bjór keppninar
Laffer - Belgian Blond Ale frá Plimmó

Áætlað er að 6 af 11 hafi fengið röng verðlaunaskjöl og eru þeir beðnir um að farga þeim og biðja um ný með því að senda skilaboð á mig.

PubQuiz svörin má svo finna í viðhenginu fyrir utan Brew.is humla og korn quiz-ið
Humlar
1. Cascade
2. Fuggles
3. Sazz
4. Chinook

Korn
1. Melanoidin
2. CaraPils
3. Munich I
4. CaraAoma

Stig liðanna voru sem hér segir
Plimmó - 17 rétt þar af 2 í korn/humla þrautinni
Team Awesome - 16 rétt þar af 2 í korn/humla þrautinni
Team Extreme - 15 rétt þar af 2 í korn/humla þrautinni
Witfirringarnir - 15 rétt þar af 0 í korn/humla þrautinni
WATOU - 14 rétt þar af 3 í korn/humla þrautinni
Þrútur - 14 rétt þar af 2 í korn/humla þrautinni
Þyrstir/fyrstir- 14 rétt þar af 1 í korn/humla þrautinni
The Awesome - 12 rétt þar af 1 í korn/humla þrautinni


Annars þakka ég öllum kærlega fyrir skemmtunina í gær og einnig þakka ég öllum styrktaraðilum keppninnar.



Hvet alla til að deilda siguruppskriftunum á spjallinu.
Last edited by ulfar on 29. Apr 2012 21:42, edited 1 time in total.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit

Post by gunnarolis »

Til hamingju sigurveigarar með frammistöðuna.

Sér í lagi til hamingju Plimmó, sem mér sýnist hafa straujað þessa keppni :)

Sem stjórnarmaður vil ég koma kærum þökkum til: dómaranna sem gáfu sér tíma til að dæma, styrktaraðila keppninnar sem gáfu vinninga og bjór og til allra þeirra sem sendu bjóra í keppnina. Einnig þökkum við KEX fyrir að hýsa viðburðinn og fyrir að hafa skilnig á þörfum heimabruggara.

Höldum áfram að stækka þessa keppni og gera hana betri frá ári til árs. Skál.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit

Post by hrafnkell »

Ég tek undir þetta, frábær keppni.

Og hvet alla til að pósta uppskriftum, uppskriftina af mínum bjór má finna hér:
http://brew.is/blog/2012/01/pliny-the-elder-clone/" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit

Post by sigurdur »

Æðisleg keppni .. takk fyrir mig :)
User avatar
OliI
Kraftagerill
Posts: 70
Joined: 28. Aug 2010 10:42

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit

Post by OliI »

Er það ekki rétt skilið hjá mér að við fáum að sjá dómana um bjórana okkar sem fóru í keppnina?
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit

Post by halldor »

OliI wrote:Er það ekki rétt skilið hjá mér að við fáum að sjá dómana um bjórana okkar sem fóru í keppnina?
Sæll Óli
Jú mikið rétt. Nú þarf ég að fara að skanna eins og vindurinn og senda á ykkur dómana.
Þín var sárt saknað á kvöldinu, við þurfum að senda þér verðlaunaskjalið þitt. Ertu ekki til í að senda mér heimilisfangið þitt á PM eða emaili?
Plimmó Brugghús
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit

Post by sigurdur »

halldor wrote:
OliI wrote:Er það ekki rétt skilið hjá mér að við fáum að sjá dómana um bjórana okkar sem fóru í keppnina?
Sæll Óli
Jú mikið rétt. Nú þarf ég að fara að skanna eins og vindurinn og senda á ykkur dómana.
Hva .. er bara logn hjá ykkur? ;)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit

Post by sigurdur »

Hvenær fáum við dómana fyrir bjórana sem við sendum inn?
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit

Post by helgibelgi »

sigurdur wrote:Hvenær fáum við dómana fyrir bjórana sem við sendum inn?
second that. Hlakka til að sjá þetta!
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit

Post by sigurdur »

Ég er búinn að fá mína dóma. Takk fyrir :)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit

Post by hrafnkell »

sigurdur wrote:Ég er búinn að fá mína dóma. Takk fyrir :)
Ég líka!

Bjórinn minn fékk ansi misjafna dóma, frá 55 og upp í 94 :) Meðaleinkunn 76,7.

Hvernig stóðu bjórarnir ykkar sig?
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit

Post by sigurdur »

Mjög misjafnir dómar .. frá ~30 upp í ~90 .. og lýsingarnar segja meir um dómarana en bjórinn.
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit

Post by helgibelgi »

já þetta voru mismunandi dómar en ég fékk almennt fína dóma.

Meðaleinkunn á Altbjórnum var 69,3 sem er bara fínt. Reyndar einn sem gaf honum bara 37 stig í heildina :x

Meðaleinkunn á Porternum var 71,4 fínt bara.

Á eftir að sjá IIPA dómana, Bjarki er með þá.
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit

Post by Classic »

69,4 í heildina, og heldur jafnari en síðustu ræðumenn, lægsta einkunn 48, sú hæsta 81.
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit

Post by Feðgar »

Sama saga hjá okkur, mjög misjöfn ummæli

Við erum bara sáttir við okkar, ég man reyndar ekki neinar tölur þar sem ég fékk bara að heyra þær símleiðis og hef ekki getað opnað skjölin í minni eldgömlu tölvu.

Það verður bara tekið harðar á því næsta ár :beer:
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit

Post by viddi »

Sendum þrjá bjóra inn. Versta dóma fékk afgangaporter sem mig langar að gera aftur með hliðsjón af ágætum ábendingum. 53 meðaleink.

Blonde Ale fékk 71,7 (hæst 84) sem fékk skynsamlegar ábendingar um hvernig má bæta.

Quad fékk 72,5 en eingungis 4 einkunnir/umsagnir og eitt umsagnablað autt (fyrir utan tölur) og annað með 3 orðum. Pínu svekktur með það - hefði viljað fleiri ábendingar um hann.

Heilt yfir sáttir og ætlum að gera betur að ári. Frábært framtak þessi keppni og þakkir til allra sem stóðu að henni.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
Post Reply