Sælir herramenn.
Ég var að sækja mér plugin fyrir Chrome sem ég er virkilega ánægður með. Það heitir autoConvert (Beta). Þetta sýnir mælieiningar, t.d. í uppskriftum á vefsíðum sérmerkt með bakgrunnslit og þegar maður fer yfir með músina sýnir hún magnið í okkar mælieiningum (sjá screenshot).
Vefsíða: https://chrome.google.com/webstore/deta ... akmeckapnd" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;