Snilldar pluggin fyrir Chrome til að breyta mælieiningum

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Snilldar pluggin fyrir Chrome til að breyta mælieiningum

Post by gugguson »

Sælir herramenn.

Ég var að sækja mér plugin fyrir Chrome sem ég er virkilega ánægður með. Það heitir autoConvert (Beta). Þetta sýnir mælieiningar, t.d. í uppskriftum á vefsíðum sérmerkt með bakgrunnslit og þegar maður fer yfir með músina sýnir hún magnið í okkar mælieiningum (sjá screenshot).

Vefsíða: https://chrome.google.com/webstore/deta ... akmeckapnd" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Screen Shot 2012-03-21 at 17.36.13.png
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Snilldar pluggin fyrir Chrome til að breyta mælieiningum

Post by bergrisi »

Snilld, er alltaf með einhvern converter í gangi.

Búinn að setja þetta inn.

Leitaði svo að converter fyrir hita. Fahrenheit yfir í celsius.
https://chrome.google.com/webstore/deta ... md/related" onclick="window.open(this.href);return false;

Þetta er eitthvað sem hægt er að setja inn og er þá alltaf uppi hægra megin.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply