Geimsla - hitastig - Bjór

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
Hekk
Kraftagerill
Posts: 98
Joined: 4. Jul 2011 13:38

Geimsla - hitastig - Bjór

Post by Hekk »

Hvert er hitastigið sem best er að geyma bjór við.

Er ekki of heitt að hafa hann við 22°C?
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Geimsla - hitastig - Bjór

Post by sigurdur »

4°C trúlega .. en fæstir geta geymt allan bjórinn sinn við það hitastig og velja eitthvað annað hitastig.

Ég geymi minn við ~19-21°C í rými sem er með mjög stöðugt hitastig og mjög litlar hitasveiflur.
Það er betra að geyma bjórin í rými með stöðugu hitastigi frekar en í aðeins kaldara rými með miklum hitasveiflum.
Post Reply