4°C trúlega .. en fæstir geta geymt allan bjórinn sinn við það hitastig og velja eitthvað annað hitastig.
Ég geymi minn við ~19-21°C í rými sem er með mjög stöðugt hitastig og mjög litlar hitasveiflur.
Það er betra að geyma bjórin í rými með stöðugu hitastigi frekar en í aðeins kaldara rými með miklum hitasveiflum.