[Til Sölu] Glerflöskur

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

[Til Sölu] Glerflöskur

Post by Bjarki »

Óska eftir kaupanda af ýmsum gerðum og stærðum glerflaskna. Um er að ræða vín og bjórflöskur.
Verð 14 kr. stk. Flöskur er hreinar og miðalausar.
Dabby
Kraftagerill
Posts: 99
Joined: 14. Feb 2012 09:48

Re: [Til Sölu] Glerflöskur

Post by Dabby »

áttu enn miðalausar flöskur?
Ég á augljóslega allt of fáar.
Post Reply