Mér skilst að Evrópulöggjöf banni stærri kúta en 30l. Væntanlega af sömu ástæðu og ferðatöskur mega ekki vera þyngra en eitthvað visst. Og ég veit fyrir víst að hér á landi eru ekki notaðir stærri kútar.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór