15.5 gal. Sanke Kegs

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

15.5 gal. Sanke Kegs

Post by Feðgar »

Vitið þið hvort að það sé til einhvað að 15.5 gal. (58.6 lítra) keggum hérna heima.

Sé að menn eru að nota þetta í útlandinu USA
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: 15.5 gal. Sanke Kegs

Post by Feðgar »

Já eða 50 lítra EuroSanke keggar
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: 15.5 gal. Sanke Kegs

Post by hrafnkell »

Það er hugsanlega hægt að finna það, en ég held að brugghúsin noti flest minni kegs...
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: 15.5 gal. Sanke Kegs

Post by kristfin »

ég átti einn 50 lítra sem ég seldi um daginn. hann kom erlendis frá.

ég hef ekki séð nema 25-30 lítra sanke hér á landi.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: 15.5 gal. Sanke Kegs

Post by Eyvindur »

Mér skilst að Evrópulöggjöf banni stærri kúta en 30l. Væntanlega af sömu ástæðu og ferðatöskur mega ekki vera þyngra en eitthvað visst. Og ég veit fyrir víst að hér á landi eru ekki notaðir stærri kútar.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: 15.5 gal. Sanke Kegs

Post by sigurdur »

Ég sá einhverntímann örfáa 60L kúta í Ölvisholt brugghúsi, en mér skildist að þeir væru ekki fyrir hefðbundna notkun.
Post Reply