Flotvogarmælingar á Octane IPA

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Flotvogarmælingar á Octane IPA

Post by sigurjon »

Sælir.

Þannig er mál með vexti að ég lagði í Octane IPA um daginn. Eitthvað var ég annars hugar og gleymdi að framkvæma flotvogarmælingu áður en gerið fór út í. :oops:

Man einhver hvert ,,venjulegt" sykurmagn er í upphafi á OIPA? Bara svo ég hafi samanburð... :mrgreen:

Kveðja, Sjónpípa
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Re: Flotvogarmælingar á Octane IPA

Post by ulfar »

Var þetta ekki partial mash kit. Ef svo er þá ætti það að vera í leiðbeiningunum. Ef ekki þá er hægt að reikna það út frá uppskriftinni, ég gæti hjálpað við það.

kv. Úlfar
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Flotvogarmælingar á Octane IPA

Post by Eyvindur »

Þetta er meira að segja bara extract uppskrift með korni (engin mesking), þannig að þú átt að vera nokkuð öruggur um að OG sé á því bili sem uppskriftin segir til um. Samkvæmt uppskriftablaðinu á Midwest síðunni á OG fyrir Octane IPA að vera 1.064-1.068. Ég myndi bara nota 1.066 í alla útreikninga. Þá ertu klárlega innan skekkjumarka.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Flotvogarmælingar á Octane IPA

Post by sigurjon »

Ég geri það Eyvindur. Takk fyrir þetta strákar!

E.S.
Afsakið mig fáfróðan, en hvað merkir aftur OG? Var ekki líka eitthvað sem heitir SG? Eða er ég bara að rugla...
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Flotvogarmælingar á Octane IPA

Post by Eyvindur »

OG er orginal gravity.
SG er specific gravity.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Flotvogarmælingar á Octane IPA

Post by sigurjon »

Ah, já. Kjartans þakkir... :beer:
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
Post Reply