BeerSmith 2.0 komið út

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

BeerSmith 2.0 komið út

Post by sigurdur »

Vildi láta ykkur vita af því að BeerSmith 2.0 er kominn út.
Þetta er algjört tímamótaforrit, sérstaklega þar sem að tekið var sérstakt BIAB tillit til gerðar forritsins. Það nýtist vonandi þeim sem stunda BIAB eða hafa hug á að gera það.
Forritið virkar á PC(Windows)/MAC/PC(linux).

Smellið hér til að fara á BeerSmith niðurhalssíðuna.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: BeerSmith 2.0 komið út

Post by hrafnkell »

About damn time, gaurinn er búinn að vera að tala um 2.0 í mörg ár á beersmith spjallborðinu, alltaf verið "alveg að koma" :)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: BeerSmith 2.0 komið út

Post by sigurdur »

Satt .. hann er búinn að taka sinn tíma í þetta, en þetta var gjörsamlega þess virði að mínu mati.

Ég er búinn að vera að leika mér aðeins í þessu forriti og ég er ansi hrifinn af nýju útgáfunni.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: BeerSmith 2.0 komið út

Post by bergrisi »

Keypti þetta forrit um daginn og þetta er algjör snilld. Besti tölvuleikur bruggarans. Er samt að pæla í að henda út upplýsingum um kaloríur í bjór. Ekkert gaman að sjá það á kantinum.

Kveðja
Bergrisi
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply