Vildi láta ykkur vita af því að BeerSmith 2.0 er kominn út.
Þetta er algjört tímamótaforrit, sérstaklega þar sem að tekið var sérstakt BIAB tillit til gerðar forritsins. Það nýtist vonandi þeim sem stunda BIAB eða hafa hug á að gera það.
Forritið virkar á PC(Windows)/MAC/PC(linux).
Smellið hér til að fara á BeerSmith niðurhalssíðuna.