Sælir félagar.
Ég er bæði renni og málmsmiður og hef mikin hug á því að smíða mér brugg tæki fyrir öl sem leyfir mér að gera svipaðan öl og ég fæ í ríkinu og get tappað á flöskur eftir eftir alla gerjun. Eða þannig að það sé ekki grugg í botninum á flöskunum.
Málið er að ég er ekkért alltof klár á þessu brugg ferli. Svo ef að einhver klár í þessu væri til í að setjast niður með mér í eina kvöldstund og fara yfir þessi mál þá væri það alveg frábært. Gæti launað greiðan með smíð af einhverju tagi.
Er að vinna á mjög stóru og tæknivæddu verkstæði sem ég hef aðgang af öllu sem menn gæti dreymt um.
bestu kv
Atli.