Galvaniseraðar skrúfur

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Galvaniseraðar skrúfur

Post by gosi »

Sælir fágarar

Ég á 33L pott frá fastus og ég er búinn að gera BIAB poka.
Svo um daginn keypti ég mér STABIL hlíf frá Ikea til að setja í
botninn á pottinum svo pokinn sé fjær honum. Þá fór ég að hugsa hvernig
hlífin ætti að standa.
Þá datt mér í hug að fara í byko til að kaupa
4 skrúfur, 4 rær og 8 skinnur. Þetta er allt úr galvaniseruðum málmi.

Er það allt í lagi?

Hef nefnilega lesið frá sumum að það sá blátt bann og aðrir segja það sé í lagi.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: Galvaniseraðar skrúfur

Post by andrimar »

Það ætti að vera í lagi, í einhvern smá tíma en mun á endanum ryðga. Myndi giska á að þú næðir svona 7-10 lögunum á þeim. Miklu betra bara að vera viss og kaupa ryðfrítt. Munar ekki mörgum krónum í þessu tilfelli.
Kv,
Andri Mar
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Galvaniseraðar skrúfur

Post by gosi »

Einmitt, takk fyrir uppl.

Ég kann bara svo lítið á svona dót.
Kannski ég fari á eftir og tjekki á nýjum.
Það væri leiðinlegt ef þeir skyldu ryðga.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Galvaniseraðar skrúfur

Post by hrafnkell »

Ég tek undir með Andra... Þegar maður er bara að kaupa örfáar skrúfur þá borgar sig að eyða bara nokkrum auka krónum og kaupa ryðfrítt, sem maður veit að verður í lagi.
Absinthe
Villigerill
Posts: 18
Joined: 15. Jan 2011 23:16

Re: Galvaniseraðar skrúfur

Post by Absinthe »

Þú getur farið í Dugguvoginn og keypt í fossberg ryðfríar skrúfur í stykkjatali
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Galvaniseraðar skrúfur

Post by gosi »

Ég er einmitt búinn að fara í húsasmiðjuna og redda mér ryðfríu þar.

Annars er alltaf gott að hafa þessar uppl. við hendina ef þörf er á.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
Absinthe
Villigerill
Posts: 18
Joined: 15. Jan 2011 23:16

Re: Galvaniseraðar skrúfur

Post by Absinthe »

Þarna tapaðirðu einhverju klinki ;)
Post Reply