Ég hef verið að kynna mér spjallið ykkar örlítið og ákvað að nú væri kominn tími til að kynna mig aðeins. Líka til þess að falast eftir góðum ráðum og reynslu

Mesti áhuginn minn liggur í víngerðinni, en ég læt karlinn eftir með bjórgerðina. Þar sem ég er forfallinn áhugakona um vínmenningu (og víndrykkju kannski líka

Heimatilbúið er alltaf best, vonandi mun það líka eiga við um vín og bjór

Bestu kveðjur,
Embla