Sample uppskriftir í Beersmith

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
flang3r
Villigerill
Posts: 26
Joined: 20. Aug 2010 22:16

Sample uppskriftir í Beersmith

Post by flang3r »

Fór að spá.

Hefur einhver prufað einhverjar sample uppskriftir í Beersmith, sem fylgja forritinu ?
Hvernig smakkaðist ?
Slatti af uppskriftum þarna sem líta girnilega út margar.
Á flöskum: APA
Í gerjun: Ekkert :(
Næsta uppskrift: Hugsanlega Stout eða Porter
Gerjað: APA, Brown Ale
AG Bjór alls: 86 lítrar
Post Reply