Drip tray hugmyndir

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Drip tray hugmyndir

Post by atax1c »

Þið sem eruð með kegerator-a: Keyptuð þið alvöru slefbakka á netinu eða funduði einhverja aðra lausn ?

Ég er eitthvað að skoða þetta og sýnist þetta vera alveg rándýrt, hvernig væri að brainstorm-a aðeins saman og finna ódýrari lausn ? :)

Kannski hægt að fá flotta niðurfalls rist á góðu verði einhvers staðar ?
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Drip tray hugmyndir

Post by kristfin »

ég smíðaði frá grunni úr gataplötu og eirboxi.

einfaldara að fá grunnt form, eins og undan ísmolum og mixa gataplötu eða grind í
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Drip tray hugmyndir

Post by Oli »

Gamall sokkur eða tuska á gólfinu virkaði vel fyrir mig þangað til ég fékk heimasmíðaðan slefbakka
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Drip tray hugmyndir

Post by atax1c »

kristfin wrote:ég smíðaði frá grunni úr gataplötu og eirboxi.

einfaldara að fá grunnt form, eins og undan ísmolum og mixa gataplötu eða grind í
Verður koparinn ekkert ógeðslegur ?
Post Reply