Til hamingju Bjór!!

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Til hamingju Bjór!!

Post by sigurdur »

1. Mars 1989 var bjórbanninu mikla aflétt.

Í dag eru 22 ár síðan og fögnum við því með glæsibrag!! :beer:

Ég fagna afléttingunni með bláum Chimay.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Til hamingju Bjór!!

Post by gunnarolis »

Heyr heyr!!

Stór dagur í sögunni fyrir okkur áhugamennina.
:skal:
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
Post Reply