Ég hef ekki prófað þetta.
Ef þú ætlar að nota þetta, þá muntu trúlega drepa gerið þitt, sem þýðir að þú þarft að bæta við geri ef þú ætlar að fá kolsýru í flöskum (og þú notar ekki kútasystem).
Ég veit ekki hvaða efni eru í þessu, en ég tel það vænlegast að halda sig frá þessu í bjórgerð þar sem að þetta er ætlað til að nota í eitthvað sem verður eimað (öll aukaefni verða skilin eftir).
Góður bjór tekur sinn tíma, ekki reyna að flýta fyrir ferlinu um of.
Það eru til allskonar efni til að "laga" bjórinn. En til þess að vita hvað á að laga þarf maður mælitæki og prófanir á því hvað virkar best fyrir lögunina. Ég held að slík efni séu mestmegnis miðuð að stóru brugghúsunum, þar sem það þarf kannski að "laga" eitthvað