Hvað skal gera við gamalt/ónothæft þurrger

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Hvað skal gera við gamalt/ónothæft þurrger

Post by sigurdur »

Það er hægt að nota gamalt ger sem gernæringu fyrir gerjun í (a.m.k.) bjórbruggun.
Gamlir WB-06 pakkar sem ég held að ég noti ekki aftur geta loksins komið að góðum notum.

Dettur ykkur eitthvað annað sniðugt í hug?
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Hvað skal gera við gamalt/ónothæft þurrger

Post by Idle »

Brauðbakstur? :D
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Hvað skal gera við gamalt/ónothæft þurrger

Post by kristfin »

sjóða það og nota sem gernæringu
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply