mér áskotnaðist djúsvél sem er að kæla vökva niður í 8-10 gráður og ég var að pæla
að ef mér myndi takast að tengja hana við gerjunarílát og fá virtin til að kælast í áætlað hitastig myndi gerið þola
það að vera í stöðugri hringrás eða er eikkað sem ykkur dettur í hug með að þetta myndi ekki takast eða vera ekki heppilegt
Það er líka minna sull á kælisysteminu ef þú notar djúsvélina til að hringrása og kæla vökvan í stærri fötuni. Þá þarftu semsé ekki að vera með yfirfall tengt í niðurfall einhverstaðar og getur haft þetta hvar sem er óháð því hvort að það er krani á staðnum eða ekki.
Í gerjun: ekkert eins og er
Í hugsanaferli: Brúnöl og Irish Stout
Á flöskum: Port 'au Palmer
Bruggað: ca. 202L