[Óskast] Amber malt

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

[Óskast] Amber malt

Post by kalli »

Mig vantar Amber malt í DogFishHead 90 min IPA. Lumar einhver á 800g?
Life begins at 60....1.060, that is.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: [Óskast] Amber malt

Post by hrafnkell »

Ég á nóg af því, en þú getur líklega ekki sótt það fyrr en á mánudaginn.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: [Óskast] Amber malt

Post by kalli »

hrafnkell wrote:Ég á nóg af því, en þú getur líklega ekki sótt það fyrr en á mánudaginn.
Frábært. Ég var búinn að tékka á síðunni hjá þér og sá það ekki þar.
Ég verð þá í sambandi á mánudaginn.
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: [Óskast] Amber malt

Post by gunnarolis »

Athugaðu samt að Amber malt er það sama og Melanoidin malt frá Weyermann. Það er ekki CaraAmber eins og væri auðvelt að halda....

Hérna er góð skrá yfir substitutions í malti:
http://www.kotmf.com/articles/maltnames.php
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
Post Reply