Frábært!hrafnkell wrote:Pakkarnir sem ég er með virðast vera í lagi.
Við gerjuðum jólabjórinn okkar með Nottingham sem við keyptum í sumar og hann fór úr 1075 niður í 1026 á 14 dögum en ég bjóst við honum í kringum 1020 ég ætla að gefa þessu smá séns og sjá hvort ávextirnir sem við settum í secondary nái að kick starta gerinu.sigurdur wrote:Ég setti í lögn fyrir rúmum 96 tímum og hef ekki fengið neitt líf í virtinn.
Ég ætlaði að vökva nýjan pakka af Danstar Nottingham og tók eftir gati á hliðinni á pokanum.
Ég keypti þetta ger frá Morebeer í sumar.
Lot 1087117102, exp date 06-2011.
Myndir hér
http://s810.photobucket.com/albums/zz23 ... 0packages/" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég sendi Danstar tölvupóst og er að bíða eftir svari frá þeim.
Ef þið keyptuð Nottingham í sumar, endilega kíkið á pokana ykkar ef þið eigið einhverja eftir.
Er þetta ekki frekar spurning um of lítið súrefni í virtinum við gerjun en "bilað" ger?halldor wrote: Við gerjuðum jólabjórinn okkar með Nottingham sem við keyptum í sumar og hann fór úr 1075 niður í 1026 á 14 dögum en ég bjóst við honum í kringum 1020 ég ætla að gefa þessu smá séns og sjá hvort ávextirnir sem við settum í secondary nái að kick starta gerinu.