Crystal 80

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Crystal 80

Post by Bjössi »

ég er að fara að gera eina lögn núna um helgina og í uppskift er Cristal 80
væri hægt að nota Caramunic 3? eða eitthvað annað? sem kemur í stað Crystal 80?
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Crystal 80

Post by kristfin »

caramunich 2 er 63SRM. og caramunich 3 er 71 skv. weyermann.

notar bara meira sem því nemur.

þeas, ef þú þarft 1 kg af crystal 80, þarftu 80/63 * 1 = 1,27kg af caramunich 2
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Crystal 80

Post by Eyvindur »

Ha? Auka magnið? Nú skil ég ekki alveg. Þá verður bjórinn sætari, en maður fær samt ekki bragðið sem fylgir dekkra kristalmalti, bara litinn. Væri ekki betri hugmynd að setja ofurlítið af Carafa til að dekkja bjórinn?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Crystal 80

Post by kristfin »

duh. ég sneri þessu á hvolf. maður fer auðvitað yfir í SRM og notar minna.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Crystal 80

Post by Bjössi »

eeee...svi ég sé með þetta á hreynu....
Nota Caramunich 3, í stað Crystal 80
ekki satt?

Eyvindur: Það er gert ráð fyrir carafa special í þssum, um 100gr
það sem ég er að spá er bara að hvort bragð verði svipað með að skypta út Crystal á móti Caramunich
á að vera um 400gr fyrir 20ltr afa Caram.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Crystal 80

Post by sigurdur »

Ef þú átt Caramunich III þá ætti það að ganga í stað Crystal 80.
Sláðu þessu bara upp í þínu forriti og skiptu taktu eftir litnum áður en þú skiptir út Caramunich III fyrir Crystal 80. Bættu svo upp fyrir litinn með því að auka Carafa special þar til að þú færð réttan lit, eins og Eyvindur segir.

Þetta ætti að gefa þér bjór sem að er í áttina að því sem að þú ert að leita að.
Post Reply