Bavarian Hefeweizen

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Bavarian Hefeweizen

Post by sigurdur »

Ég setti í þennan á sunnudaginn seinasta.

Code: Select all

BeerSmith Recipe Printout - http://www.beersmith.com
Recipe: Bavarian Hefeweizen
Brewer: Sigurður Guðbrandsson
Asst Brewer: 
Style: Weizen/Weissbier
TYPE: All Grain
Taste: (35.0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 30.00 L      
Boil Size: 37.22 L
Estimated OG: 1.049 SG
Estimated Color: 3.3 SRM
Estimated IBU: 12.5 IBU
Brewhouse Efficiency: 80.00 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
3.00 kg       Pilsner (Simpson) (1.8 SRM)               Grain        50.00 %       
3.00 kg       Wheat Malt, Pale (Weyermann) (2.0 SRM)    Grain        50.00 %       
30.00 gm      Hallertauer Hersbrucker [4.00 %]  (60 min)Hops         10.0 IBU      
15.00 gm      Hallertauer Hersbrucker [4.00 %]  (15 min)Hops         2.5 IBU       
1 Pkgs        Weihenstephan Weizen (Wyeast Labs #3068) Yeast-Wheat                


Mash Schedule: Single Infusion, Light Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 6.00 kg
----------------------------
Single Infusion, Light Body, Batch Sparge
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
90 min        Mash In            Add 15.66 L of water at 73.4 C      65.6 C        


Notes:
------
Mashed for 90 minutes at 65-66°C
Pre-boil volume: 38L
Pre-boil gravity: 1.047 (!!)

Post-boil volume: 29L
Post-boil gravity: 1.059
Thinned the beer out with 4L water, that gave ~ OG of 1.052
Chilled to 13°C.
Airated and pitched to 29L

Water additions - Target: Munich
Starting Water (ppm):			
Ca:	4,9		
Mg:	1,95		
Na:	10,1		
Cl:	8,5		
SO4:	2,7		
HCO3:	20,2		
			
Mash / Sparge Vol (gal):	4,23	/	7,13
Mash / Sparge Vol (liters):	16	/	27
Dilution Rate:	0%		
			
Adjustments (grams) Mash / Boil Kettle:			
CaCO3 (chalk):	0	/	10
CaSO4 (gypsum):	0	/	0
CaCl2 (calcium chloride):	2	/	0
MgSO4 (epsom salt):	8	/	0
NaHCO3 (baking soda):	0	/	0
NaCl (kosher salt):	0	/	0
HCL Acid:	0	/	0
Lactic Acid:	0	/	0
			
Mash Water / Total water (ppm):			
Ca:	39	/	111
Mg:	49	/	19
Na:	10	/	10
Cl:	69	/	31
SO4:	198	/	75
CaCO3:	20	/	135
			
RA (mash only):	-36	(2 to 7 SRM)	
Cl to SO4 (total water):	0,41	(Very Bitter)	

-------------------------------------------------------------------------------------
29 lítrar í 33 lítra tunnu.
Til öryggis þá setti ég blow-off slöngu.
Eftir 20 tíma þá var þetta orðið svakalegt, vatnið í blow-off ílátinu orðið gull-litað, svakalegur froðuhaus í ílátinu og allt blautt í kring um ílátið.
Sjá vídeo.
Ég skipti svo um vatnið í ílátinu.

8 tímum seinna þá var þetta komið í hreina vatnið:
Image

~5mm af gómsætu geri sem að ég vildi að ég gæti tekið .... en það fór í vaskinn.
Last edited by sigurdur on 28. Jul 2010 15:27, edited 1 time in total.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Bavarian Hefeweizen

Post by kristfin »

flott skal það vera.

þessar vatnsbreytingar, gerirðu þær í beersmith. þetta lýtur allt öðruvísi út þegar ég geri þetta í beersmith. þá koma viðbæturnar í hráefnalistann en ég fæ ekki heildartölurnar
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Bavarian Hefeweizen

Post by Oli »

Flottur, þessi verður örugglega fínn :skal:
þú manst svo að senda mér örfáar örverur.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Bavarian Hefeweizen

Post by sigurdur »

Ég geri allar mínar vatnsbreytingar í ezwatercalculator skjalinu.
Mér þykir þægilegra að nota það skjal heldur en beersmith.

Oli, ég tók af starterinum, það er tilbúið í ísskápnum. Þarf bara að senda þér :)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Bavarian Hefeweizen

Post by Oli »

sigurdur wrote:Ég geri allar mínar vatnsbreytingar í ezwatercalculator skjalinu.
Mér þykir þægilegra að nota það skjal heldur en beersmith.

Oli, ég tók af starterinum, það er tilbúið í ísskápnum. Þarf bara að senda þér :)
Glæsilegt :)
Ég geri líklega sömu uppskrift og þú ert með í gangi.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Bavarian Hefeweizen

Post by sigurdur »

Snilld .. :)
Endilega póstaðu niðurstöðum.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Bavarian Hefeweizen

Post by kristfin »

ég geri mínar breytingar í ezwater, en skilgreini síðan vatnið í brewsmith.

en afhverju hefurðu vatnið svona? og afhverju skiptirið eins og þú gerir milli mash og suðu?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Bavarian Hefeweizen

Post by sigurdur »

Ég hafði eftirfarandi markmið:
  • Miða á Munich vatnsprófíl
  • Miða á hagstæðasta meskisýrustig fyrir kornið eftir minni bestu getu (litmus pappírinn minn er drasl þannig að ég get ekki mælt nákvæmnlega enn)
Með því að skipta viðbótunum milli meskingu og suðu þá næ ég áætlaða hagstæðasta sýrustigi við meskingu og svo klára ég að breyta vatninu við suðu.

Þannig virkar þetta a.m.k. í mínum huga en þetta er án efa mjög mikil einföldun hjá mér.
Ég mun vonandi ná að spjalla við A.J. DeLange þegar ég skil þetta betur til að öðlast enn betri skilningi á efninu.

Ef það þekkir þetta einhver betur, þá má hann svosem benda mér á hvort að þetta sé rétt eða rangt hjá mér.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Bavarian Hefeweizen

Post by kristfin »

ég hélt nefnilega að það væri svo lítill munur að það hefði í raun ekkert uppá sig að skipta á milli meskingar og suðu. þeas að það væri alveg nóg að skella öllu bara í meskinguna. væri gaman ef einvher gæti leiðrétt mann í þessu.

ég held að þú sért að gera þetta alveg rétt siggi, ég hefi hinsvegar ekki haft fyrir því að skipta þessu á milli meskingar og suðu, bara skelli öllu í meskinguna.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Bavarian Hefeweizen

Post by kristfin »

búinn að vera skoða þetta.
ég held að þetta sé mun gáfulegra eins og þú gerir þetta, held að skekkjan hafi samt verið minniháttar í enska ipa hja mér um daginn, hefði samt komið betur út með því að skipta milli meskingar og suðu.

mar alltaf að læra
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Bavarian Hefeweizen

Post by sigurdur »

Enski IPA'inn verður án efa mjög fínn hjá þér.

Alltaf gaman að læra :)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Bavarian Hefeweizen

Post by Oli »

Gerði mína útgáfu af þessum í dag með gerinu frá þér Sigurður.
Starterinn ilmaði helviti vel, ekkert WB 06 kjaftæði í gangi þar. :D

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 40,00 L
Boil Size: 51,24 L
Estimated OG: 1,050 SG
Estimated Color: 3,4 SRM
Estimated IBU: 11,4 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
4,23 kg Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM) Grain 50,00 %
4,23 kg Wheat Malt, Pale (Weyermann) (2,0 SRM) Grain 50,00 %
40,00 gm Hallertauer [3,80 %] (60 min) Hops 11,4 IBU
4,00 gm Calcium Chloride (Mash 60,0 min) Misc
4,00 gm Gypsum (Calcium Sulfate) (Mash 60,0 min) Misc
2 Pkgs Weihenstephan Weizen (Wyeast Labs #3068) [Yeast-Wheat


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 8,47 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 22,08 L of water at 75,3 C 67,0 C


Notes:
------
Byggt á uppskrift Jamil, bls. 192 Brewing classic styles.
Gerskammtur um 1.dl. byggður upp í 3 ltr starter
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Bavarian Hefeweizen

Post by sigurdur »

Frábært :)

Vonandi gengur gerinu vel :skal:
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Bavarian Hefeweizen

Post by Oli »

Samkvæmt uppskriftinni þinni meskjaðirðu við 65,6°c. Hvað fór fg lágt niður?
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Bavarian Hefeweizen

Post by sigurdur »

1.010 ef ég man rétt
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Bavarian Hefeweizen

Post by Oli »

Þessi fór á 2 kúta í gær, fg um 1.010, annar kúturinn fær kolsýru úr CO2 kút, hinn fékk rúmlega 100 g af dextrósa og fær að standa í nokkrar vikur við stofuhita, það verður gaman að finna hvort það verði munur á.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Bavarian Hefeweizen

Post by sigurdur »

Frábært að heyra :)
Endilega leyfðu okkur að vita hver munurinn verður.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Bavarian Hefeweizen

Post by Oli »

Þarf kannski ekki að taka það fram að þetta er besti heimagerði hveitibjór sem ég hef smakkað :D En þeir sem ég hef smakkað hingað til hafa verið gerjaðir með wb 06 og danstar Munich þurrgeri, þessi er langtum betri. Gerafbrigðið skiptir greinilega gífurlega miklu máli þegar á að búa til almennilegan hefeweizen.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Bavarian Hefeweizen

Post by kristfin »

ég var með svona bjór, í brúðkaupi í sumar. hann var í fötu í viku, 10 daga á kút og það tók 2 tíma að klára kútinn. gestirnir urðu spinnegal þegar þeir komust á bragðið.

þeir sem til þekktu trúðu ekki að svona bjór væri hér á landi. þetta ger skiptir öllu.

btw, ég er með þetta ger slantað og það verða amk 50 lítrar á hverju sumri hjá mér í framtíðinni
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Bavarian Hefeweizen

Post by Oli »

sigurdur wrote:Frábært að heyra :)
Endilega leyfðu okkur að vita hver munurinn verður.
PA060018.JPG
PA060018.JPG (105.92 KiB) Viewed 25611 times
Nú eru um 4 vikur síðan fyrri kúturinn fór á gas. Munurinn á náttúrulegri kolsýringu og force carb ( vantar þýðingu) í þessu tilfelli er lítill sem enginn, bragðið er það sama. Ég fékk fyrst eitt glas 500ml af mestmegnis geri úr botni kútsins, næsta glas var fínt og drekkanlegt.
Auðvitað er þetta hveitibjór sem er góður eftir 20 daga frá gerjun, sama gildir ekki endilega um aðrar tegundir.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Bavarian Hefeweizen

Post by sigurdur »

Lítur vel út.
Til hamingju með þennan bjór :beer:
Post Reply