World's strongest ale

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

World's strongest ale

Post by sigurdur »

http://www.metro.co.uk/weird/835859-wor ... al-bottles" onclick="window.open(this.href);return false;

55% ABV á £500 per flösku frá Brewdog .... flöskur klæddar uppstoppuðum nagdýrum ;)

Image
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: World's strongest ale

Post by kristfin »

það hlýtur að vera toppurinn á tilveruinni að vakna upp eftir erfitt kvöld, skelþunnur og horfa á 2 íkorna stjaksetta á náttborðinu. jikes
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: World's strongest ale

Post by Eyvindur »

Djöfull toppa Brewdog sig í hvert sinn. Ég verð að komast í túr um brugghúsið þeirra áður en yfir lýkur.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: World's strongest ale

Post by sigurdur »

Besti hlutinn af þessum bjór er án efa nafnið:
The End of History

Ég held að ef maður á leið einhverstaðar í kring um skotland, þá er nauðsynlegt að taka smá krók í brugghúsið hjá þeim.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: World's strongest ale

Post by Andri »

hahahahaha
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: World's strongest ale

Post by Hjalti »

Þrátt fyrir að þessi notkun á dýrum fari soldið fyrir brjóstið á mér þá fynnst mér þetta töff....
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: World's strongest ale

Post by Eyvindur »

Ég vil láta gera þetta við mig þegar ég dey... Stoppa mig upp og setja bjórtunnu inn í mig.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: World's strongest ale

Post by Idle »

Eyvindur wrote:Ég vil láta gera þetta við mig þegar ég dey... Stoppa mig upp og setja bjórtunnu inn í mig.
Ekki svo galin hugmynd. Ég er hræddur um að mér verði bara tappað aftur á flöskur...
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Post Reply