Ég held að það skipti engu máli hvaða hráefni þú lætur fólk fá, það nær alltaf a.m.k. 3% að klúðra hlutunum stórkostlega. Svo er það ekki nóg, heldur tala þessi 3% eins og þau séu 70% af hópnum. Coopers kit or not.gunnarolis wrote:Bjórbruggun líður ennþá fyrir það að menn í gegnum tíðina hafa verið að brugga þessi kit. Mín heiðarlega skoðun er sú að ég held að fleiri hafi verið fældir frá áhugamálinu útaf þessum kitum en þeir sem hafa notað þetta sem inngang.
Ég er mjög óvanur því að fólk gjói ekki skrítnum augum á mig þegar ég segi þeim hvað ég geri, sama hvort það sé áhugamál, vinna eða almennar pælingar. Ég get þannig ekki sagt að fólk sé neitt öðruvísi fyrir eða eftir að ég byrjaði að brugga. (lucky me